13.2.2010 | 19:33
Nýr bloggari.
Nú fá loks allir ađ fylgjast međ ţví sem er á döfinni hjá mér og mínu fólki.
Ég stefni í höfuđborgina fljótlega og ţađ verđur BUSY vika takk kćrlega fyrir og fer međal annars í mína fyrstu atvinnumyndatöku. og svo kannski smá svona frístundarmyndartökur, ţađ er líka alltaf svo gaman ! á döfinni ţarf ég ađ versla fullt af kjólum og skóm, einnig föt fyrir árshátíđina. Ég er algerlega fatalaus. segja allar stelpur ţetta ekki ;)
Brjálćđi er líka hér á Hornafirđinum fagra. Ég fór í vinnu klukkan tíu í fyrramáliđ rosa strit eins og venjulega og svo ţegar ég kem heim 8 timum seinna ţá er gamla settiđ á heimilinu búin ađ rífa niđur heilan vegg !! bara ţví ţau sáu svo flottan sófa sem passađi ekki í okkar litlu stofu, ţađ var víst vođalega skrautlegur svipur á mér .
ég ćtla bara ađ hafa ţetta stutt og laggott, ţá er bara sturtan, spariskórnir og breezerinn. kem međ innihaldsríkara og skemmtilegra blogg nćst.
Stay tuned.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Hjördís Lilja Pálsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar