Færsluflokkur: Bloggar

Nýr bloggari.

Nú fá loks allir að fylgjast með því sem er á döfinni hjá mér og mínu fólki.

Ég stefni í höfuðborgina fljótlega og það verður BUSY vika takk kærlega fyrir og fer meðal annars í mína fyrstu atvinnumyndatöku. og svo kannski smá svona frístundarmyndartökur, það er líka alltaf svo gaman ! á döfinni þarf ég að versla fullt af kjólum og skóm, einnig föt fyrir árshátíðina. Ég er algerlega fatalaus. segja allar stelpur þetta ekki ;) 

Brjálæði er líka hér á Hornafirðinum fagra. Ég fór í vinnu klukkan tíu í fyrramálið rosa strit eins og venjulega og svo þegar ég kem heim 8 timum seinna þá er gamla settið á heimilinu búin að rífa niður heilan vegg !! bara því þau sáu svo flottan sófa sem passaði ekki í okkar litlu stofu, það var víst voðalega skrautlegur svipur á mér Shocking.

ég ætla bara að hafa þetta stutt og laggott, þá er bara sturtan, spariskórnir og breezerinn. kem með innihaldsríkara og skemmtilegra blogg næst.

 

Stay tuned.

 

 


Um bloggið

Hjördís Lilja Pálsdóttir

Höfundur

Hjördís Lilja Pálsdóttir
Hjördís Lilja Pálsdóttir
Hornafjarðarmær í framhaldsskóla austur skaftafellssýslu, afgreiðsludama í Samkaup Nettó og fyrirsæta.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband